Jázælllll...datt í vinnupakkann og gleymdi mánudaxminningunni sem ég lofaði hvern mánudag. Bömmer. En hér er eitt gamalt og uppgrafið.
Brezka sveitin Senseless Things er löngu gleymd fyrir flestum. Mér líka. Rakst á diskinn í hillunni beinlínis áðan og set þetta inn hér gjörsamlega "spontant".
Man eftir að ég rak augun í myndbandið hjá Paul King í 120 minutes á sínum tíma (ca. 1991), þótti hresst og nældi mér í diskinn, líklegast í Japis. Sveit er eins og Blink 182 og Green Day í eyrunum mínum daginn í dag.
Senseless Things voru aðeins á undan sínum samtíma sem líklega drap þá líka. Lifði stutt, en hratt líklega. Frekar gleymanlegt lag þó það gleymist ekki alveg hjá mér.
Þetta lag er af ....
7:47 p.m. Thursday 22nd October 2009 EST