View our live Twitter Chart

BESTU LÖG ÁRSINS 2008


BESTU LÖG ÁRSINS 2008

10. WOMEN - BLACK RICE Kom eins og skrattinn úr sauðaleggnum. Þessi kanadíska sveit gaf frá sér fínan frumburð á árinu 2008 sem einkenndist af hráum og hávaðasömum noise-indie annarsvegar og hinsvegar mun rólegri og melódískari indie-slagara hinsvegar.

"Black Rice" tilheyrði síðastnefndaflokknum. Frábært og einfald lag sem stundum minnir á Eric's Trip og aðrar slíkar. Hreinræktað indierokk frá Calgary með nostalgíufnyk.

9. EMPIRE OF THE SUN - WALKING ON A DREAM Ástralir eru góðir í nostalgíunni. Hér fer saman einskonar úrkynjun eða bastarður 80's og 90's.

Ákaflega hressandi poppari sem verður ákaflega ávanabindandi. Alveg saman hversu mörg remix voru gerð af þessu lagi tókst aldrei að ná stemmaranum sem skapaður er í frumútgáfunni. Algjör gullmoli af plötu sem varla náði ....

10:52 p.m. Sunday 28th December 2008 EST
ZYRDUR RJOMI - explore & enjoy 47 posts in collection
Read Full Article
Beta version
 

 

Previous Next Twitter Email
 

 

Close Back